Viðsnúningurinn á mörkuðum í morgun reyndist svikalogn. Utanmarkaðsviðskipti í morgun gáfu til kynna að markaðir vestanhafs myndu opna í grænum tölum en það hefur snúist við og nú sýna þessi viðskipti að opnunin verður í rauðum tölum.
Sem stendur mun Dow Jones og Nasdag opna með um 1% falli. Á sama tíma er fer staðan á mörkuðum í Evrópu hríðversnandi. Eftir að hafa opnað í litlum plús er FTSE vístalan í London nú í mínus 3,7%, Dax í Frankfurt er komin í mínus 5,3% og cac 40 í París er í mínus 3,4%.
Viðsnúningur reyndist svikalogn, staðan hríðversnar

Mest lesið

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur


Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl
Viðskipti innlent