Óróinn á hlutabréfamörkuðum í Evrópu þar sem vísitölur sveiflast upp og niður, þó aðallega niður, frá mínútu til mínútu hafa valdið mikilli eftirspurn eftir nýjustu fjármálafréttunum. Af þeim sökum hrundi vefsíði blaðsins Financial Times, ft.com, um tíma í morgun þar sem hún gat ekki annað umferðinni inn á hana.
Fjallað er um málið á business.dk. Þar segir að um tíma hafi þeir sem ætluðu að skoða vefsíðuna einfaldlega fengið skilaboð um að síðan væri of upptekin til að hægt væri að skoða hana.
Nú klukkan 11 að okkar tíma virðist vefsíðan komin í lag að nýju.
Vefsíða Financial Times hrundi

Mest lesið

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent
