Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en fylgst var með þeim öllum á Miðstöð Boltavaktar Vísis.
Hér fyrir neðan má smella á leikina til að sjá markaskorara kvöldsins auk allra helst upplýsinga um leikina.
Leikir kvöldsins:
FCK - Viktoria Plzen 1-3
BATE Borisov - Sturm Graz 1-1
FC Twente - Benfica 2-2
Arsenal - Udinese 1-0
Lyon - Rubin Kazan 3-1
Úrslitin í Meistaradeildinni

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

