Statoil fagnar stærsta olíufundi sínum í 25 ár 16. ágúst 2011 09:18 Statoil hefur fundið nýjar olíulindir í Norðursjó sem taldar eru geta gefið af sér allt að 130 milljarða dollara eða tæplega 15.000 milljarða kr. Í fréttum um málið í norskum fjölmiðlum er haft eftir Tim Dodson aðstoðarframkvæmdastjóra þróunarsviðs Statoil að um sé að ræða stærsta olíufund í sögu félagsins síðan á miðjum níunda áratug síðustu aldar. Raunar sé um að ræða einn af 10 stærstu olíufundum við Noreg frá upphafi. Olíulindirnar sem fundust liggja á svokölluðum Aldous og Avaldses svæðum í norska hlutanum af Norðursjó. Statoil á 40% í hvoru svæði um sig, Petero á 30%, norski olíusjóðurinn á 20% og Lundin Petroleum á 10%. Talið er að allt að 1.200 milljónir tunna af olíu sé hægt að vinna á þessum svæðum og miðað við olíuverðið í dag upp á 109 dollara á tunnuna er verðmætið í heild allt að 15.000 milljörðum kr. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Statoil hefur fundið nýjar olíulindir í Norðursjó sem taldar eru geta gefið af sér allt að 130 milljarða dollara eða tæplega 15.000 milljarða kr. Í fréttum um málið í norskum fjölmiðlum er haft eftir Tim Dodson aðstoðarframkvæmdastjóra þróunarsviðs Statoil að um sé að ræða stærsta olíufund í sögu félagsins síðan á miðjum níunda áratug síðustu aldar. Raunar sé um að ræða einn af 10 stærstu olíufundum við Noreg frá upphafi. Olíulindirnar sem fundust liggja á svokölluðum Aldous og Avaldses svæðum í norska hlutanum af Norðursjó. Statoil á 40% í hvoru svæði um sig, Petero á 30%, norski olíusjóðurinn á 20% og Lundin Petroleum á 10%. Talið er að allt að 1.200 milljónir tunna af olíu sé hægt að vinna á þessum svæðum og miðað við olíuverðið í dag upp á 109 dollara á tunnuna er verðmætið í heild allt að 15.000 milljörðum kr.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira