Enn detta stjörnurnar úr leik í Kanada Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2011 13:00 Hinn litríki Tsonga fagnar sigrinum á Federer. Nordic Photos/AFP Mikið hefur verið um óvænt úrslit á Opna kanadíska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir og er ekkert lát á. Roger Federer og Maria Sharapova þurftu bæði að játa sig sigruð gegn lægra skrifuðum andstæðingum í 3. umferð mótsins. Federer, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari allra tíma, beið lægri hlut gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsong 7-6, 4-6 og 6-1. Tsonga virðist hafa gott tak á Svisslendingnum en hann sló Federer einnig út á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Maria Sharapova tapaði óvænt fyrir Galinu Voskoboevu frá Kasakstan 6-3 og 7-5. Úrslitin þykja meðal þeirra óvæntustu á mótinu til þessa enda Voskoboeva í 135. sæti heimslistans. Li Na, sem sigraði á Opna franska í upphafi sumars, er einnig dottin úr keppni. Sömu sögu er að segja um Petru Kvitovu sem sigraði á Wimbledon í júlí. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram í dag. Flestra augu er á Novak Djokovic og Serenu Williams en segja má að þau séu einu stórstjörnurnar sem eftir eru á mótinu sem hefur boðið upp á afar óvænt úrslit. Erlendar Tengdar fréttir Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15 Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira
Mikið hefur verið um óvænt úrslit á Opna kanadíska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir og er ekkert lát á. Roger Federer og Maria Sharapova þurftu bæði að játa sig sigruð gegn lægra skrifuðum andstæðingum í 3. umferð mótsins. Federer, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari allra tíma, beið lægri hlut gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsong 7-6, 4-6 og 6-1. Tsonga virðist hafa gott tak á Svisslendingnum en hann sló Federer einnig út á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Maria Sharapova tapaði óvænt fyrir Galinu Voskoboevu frá Kasakstan 6-3 og 7-5. Úrslitin þykja meðal þeirra óvæntustu á mótinu til þessa enda Voskoboeva í 135. sæti heimslistans. Li Na, sem sigraði á Opna franska í upphafi sumars, er einnig dottin úr keppni. Sömu sögu er að segja um Petru Kvitovu sem sigraði á Wimbledon í júlí. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram í dag. Flestra augu er á Novak Djokovic og Serenu Williams en segja má að þau séu einu stórstjörnurnar sem eftir eru á mótinu sem hefur boðið upp á afar óvænt úrslit.
Erlendar Tengdar fréttir Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15 Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira
Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15
Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45