Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 16:00 Manchester City hefur safnað að sér stjörnuleikmönnum og hefur líka borgað vel fyrir þá. Mynd/Nordic Photos/Getty Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Tap félaga á tímabili má ekki fara yfir 45 milljónir evra samkvæmt nýjum reglum UEFA og miðað við eyðslu sumra félaganna þá eru þau langt frá því að ná þessum lágmörkum. Ríkir eigendur hafa dælt peningum inn í mörg félög og það eru litlar líkur að þeir fái mikið af þeim til baka í gegnum rekstrartekjur. Samtök félaganna taka þó ekki lokaákvörðun í þessu máli því á endanum mun fjármálaeftirlit UEFA ákveða refsingar þeirra félaga sem eru rekin með meiri halla en 45 milljónir evra á tímabili. Evrópsku félögin voru rekin með eins milljarða evra tapi á síðasta tímabili og því varð UEFA að taka á þessari þróun en hvernig það mun ganga að refsa þeim seku á eftir að koma í ljós. Sum félaganna hafa gripið til umdeildra aðgerða til að rétta af rekstrarreikninginn. Manchester City hefur eytt gríðarlega miklum peningum í leikmenn en átti mótleik þegar félagið gerði 300 milljón punda styrktarsamning við arabíska flugfélagið Etihad. Fjármálaeftirlit UEFA á þó eftir að skoða þann einstaka samning betur. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Tap félaga á tímabili má ekki fara yfir 45 milljónir evra samkvæmt nýjum reglum UEFA og miðað við eyðslu sumra félaganna þá eru þau langt frá því að ná þessum lágmörkum. Ríkir eigendur hafa dælt peningum inn í mörg félög og það eru litlar líkur að þeir fái mikið af þeim til baka í gegnum rekstrartekjur. Samtök félaganna taka þó ekki lokaákvörðun í þessu máli því á endanum mun fjármálaeftirlit UEFA ákveða refsingar þeirra félaga sem eru rekin með meiri halla en 45 milljónir evra á tímabili. Evrópsku félögin voru rekin með eins milljarða evra tapi á síðasta tímabili og því varð UEFA að taka á þessari þróun en hvernig það mun ganga að refsa þeim seku á eftir að koma í ljós. Sum félaganna hafa gripið til umdeildra aðgerða til að rétta af rekstrarreikninginn. Manchester City hefur eytt gríðarlega miklum peningum í leikmenn en átti mótleik þegar félagið gerði 300 milljón punda styrktarsamning við arabíska flugfélagið Etihad. Fjármálaeftirlit UEFA á þó eftir að skoða þann einstaka samning betur.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira