Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2011 18:15 Silva fagnar jöfnunarmarki sínu í kvöld. Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira