Wenger: Allir að elta Real og Barca Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2011 10:45 Arsene Wenger, stjóri Arsenal, á blaðamannafundi í gær. Nordic Photos / Getty Images Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og segir Wenger að það sé verði hlutverk allra annarra liða að elta spænsku stórveldin. „Deildarkeppnin hjá okkur í Englandi er orðin erfiðari en hún var áður. Og fyrir utan allt annað er fjárhagur Barcelona og Real Madrid afar sterkur,“ sagði Wenger en Arsenal hefur átt fremur erfitt uppdráttar í upphafi tímabilsins. „Þetta er ný byrjun fyrir okkur vegna þess að við erum með nýjan leikmannahóp. Það er í húfi hjá okkur nú er að sýna öllum öðrum að við séum nægilega góðir til að komast áfram upp úr riðlakeppninni.“ „Það er allt of snemmt að bera okkur saman við spænsku liðin og mér finnst líka of snemmt að bera Manchester City saman við Barcelona. Þar með er ég ekki að gera lítið úr City en staðreyndi er sú að margir í liði Börsunga eru heimsmeistarar auk þess sem að liðið vann Meistaradeildina tvívegis á síðustu þremur tímabilum.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og segir Wenger að það sé verði hlutverk allra annarra liða að elta spænsku stórveldin. „Deildarkeppnin hjá okkur í Englandi er orðin erfiðari en hún var áður. Og fyrir utan allt annað er fjárhagur Barcelona og Real Madrid afar sterkur,“ sagði Wenger en Arsenal hefur átt fremur erfitt uppdráttar í upphafi tímabilsins. „Þetta er ný byrjun fyrir okkur vegna þess að við erum með nýjan leikmannahóp. Það er í húfi hjá okkur nú er að sýna öllum öðrum að við séum nægilega góðir til að komast áfram upp úr riðlakeppninni.“ „Það er allt of snemmt að bera okkur saman við spænsku liðin og mér finnst líka of snemmt að bera Manchester City saman við Barcelona. Þar með er ég ekki að gera lítið úr City en staðreyndi er sú að margir í liði Börsunga eru heimsmeistarar auk þess sem að liðið vann Meistaradeildina tvívegis á síðustu þremur tímabilum.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira