Nokia leggur niður þúsundir starfa Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. september 2011 10:02 Nokia. Mynd/ AFP. Farsímaframleiðandinn Nokia ætlar að skera niður um 3500 störf og loka verksmiðju í Rúmeníu. Fyrirtækið hafði áður áformað að segja upp þúsundum manna annarsstaðar í tengslum við niðurskurð fyrirtækisins sem nemur einum milljarði evra, eða um 160 milljörðum króna. Samkvæmt fréttum BBC fréttastofunnar mun fyrirtækið svo skoða hvernig starfsemi verður háttað í framtíðinni í Finnlandi, Ungverjalandi og Mexíkó. Hlutabréf í Nokia hafa fallið um helming á þessu ári og lækkuðu um 1,6% við opnun markaða í morgun. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Farsímaframleiðandinn Nokia ætlar að skera niður um 3500 störf og loka verksmiðju í Rúmeníu. Fyrirtækið hafði áður áformað að segja upp þúsundum manna annarsstaðar í tengslum við niðurskurð fyrirtækisins sem nemur einum milljarði evra, eða um 160 milljörðum króna. Samkvæmt fréttum BBC fréttastofunnar mun fyrirtækið svo skoða hvernig starfsemi verður háttað í framtíðinni í Finnlandi, Ungverjalandi og Mexíkó. Hlutabréf í Nokia hafa fallið um helming á þessu ári og lækkuðu um 1,6% við opnun markaða í morgun.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent