Meistarar Green Bay byrja leiktíðina vel Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2011 15:45 Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay, hefur verið frábær í upphafi tímabilsins. Þriðju umferðinni í NFL-deildinni lýkur í kvöld. Meistarar Green Bay Packers hafa byrjað leiktíðina með stæl og unnið fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Það hafa aðeins þrjú lið gert. Hin eru Buffalo og Detroit. Buffalo vann óvæntan sigur á New England í gær en þessi byrjun hjá Detroit kemur enn meira á óvart enda verið lítið að gerast hjá Detroit síðustu ár. Washington getur einnig komist í 3-0 takist liðinu að leggja Dallas í nótt. Sá leikur er í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Áhugasömum er bent á að sú stöð sýnir mikið af NFL-leikjum og allt upp í þrjá leiki á sunnudögum.Úrslit helgarinnar: Buffalo-New England 34-31 Carolina-Jacksonville 16-10 Cincinnati-San Francisco 8-13 Cleveland-Miami 17-16 Minnesota-Detroit 23-26 New Orleans-Houston 40-33 Philadelphia-NY Giants 16-29 Tennesee-Denver 17-14 Oakland-NY Jets 34-24 San Diego-Kansas City 20-17 St. Louis-Baltimore 7-37 Chicago-Green Bay 17-27 Seattle-Arizona 13-10 Tampa Bay-Atlanta 16-13 Indianapolis-Pittsburgh 20-23Í kvöld: Dallas-Washington (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigur - tap): Buffalo Bills (3-0) New England Patriots (2-1) NY Jets (2-1) Miami Dolphins (0-3)Norðurriðill: Baltimore Ravens (2-1) Cleveland Browns (2-1) Pittsburgh Steelers (2-1) Cincinnaati Bengals (1-2)Suðurriðill: Houston Texans (2-1) Tennesee Titans (2-1) Jacksonville Jaguars (1-2) Indianapolis Colts (0-3)Vesturriðill: Oakland Raiders (2-1) San Diego Chargers (2-1) Denver Broncos (1-2) Kansas City Chiefs (0-3)Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Washington Redskins (2-0) NY Giants (2-1) Dallas Cowboys (1-1) Philadelphia Eagles (1-2)Norðurriðill: Green Bay Packers (3-0) Detroit Lions (3-0) Chicago Bears (1-2) Minnesota Vikings (0-3)Suðurriðill: Tampa Bay Buccaneers (2-1) New Orleans Saints (2-1) Atlanta Falcons (1-2) Carolina Panthers (1-2)Vesturriðill: San Francisco 49ers (2-1) Seattle Seahawks (1-2) Arizona Cardinals (1-2) St. Louis Rams (0-3) Erlendar Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira
Þriðju umferðinni í NFL-deildinni lýkur í kvöld. Meistarar Green Bay Packers hafa byrjað leiktíðina með stæl og unnið fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Það hafa aðeins þrjú lið gert. Hin eru Buffalo og Detroit. Buffalo vann óvæntan sigur á New England í gær en þessi byrjun hjá Detroit kemur enn meira á óvart enda verið lítið að gerast hjá Detroit síðustu ár. Washington getur einnig komist í 3-0 takist liðinu að leggja Dallas í nótt. Sá leikur er í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Áhugasömum er bent á að sú stöð sýnir mikið af NFL-leikjum og allt upp í þrjá leiki á sunnudögum.Úrslit helgarinnar: Buffalo-New England 34-31 Carolina-Jacksonville 16-10 Cincinnati-San Francisco 8-13 Cleveland-Miami 17-16 Minnesota-Detroit 23-26 New Orleans-Houston 40-33 Philadelphia-NY Giants 16-29 Tennesee-Denver 17-14 Oakland-NY Jets 34-24 San Diego-Kansas City 20-17 St. Louis-Baltimore 7-37 Chicago-Green Bay 17-27 Seattle-Arizona 13-10 Tampa Bay-Atlanta 16-13 Indianapolis-Pittsburgh 20-23Í kvöld: Dallas-Washington (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigur - tap): Buffalo Bills (3-0) New England Patriots (2-1) NY Jets (2-1) Miami Dolphins (0-3)Norðurriðill: Baltimore Ravens (2-1) Cleveland Browns (2-1) Pittsburgh Steelers (2-1) Cincinnaati Bengals (1-2)Suðurriðill: Houston Texans (2-1) Tennesee Titans (2-1) Jacksonville Jaguars (1-2) Indianapolis Colts (0-3)Vesturriðill: Oakland Raiders (2-1) San Diego Chargers (2-1) Denver Broncos (1-2) Kansas City Chiefs (0-3)Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Washington Redskins (2-0) NY Giants (2-1) Dallas Cowboys (1-1) Philadelphia Eagles (1-2)Norðurriðill: Green Bay Packers (3-0) Detroit Lions (3-0) Chicago Bears (1-2) Minnesota Vikings (0-3)Suðurriðill: Tampa Bay Buccaneers (2-1) New Orleans Saints (2-1) Atlanta Falcons (1-2) Carolina Panthers (1-2)Vesturriðill: San Francisco 49ers (2-1) Seattle Seahawks (1-2) Arizona Cardinals (1-2) St. Louis Rams (0-3)
Erlendar Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira