Hlutabréf á Asíumörkuðum féllu fyrir lokun markaða í nótt sem þýðir að þegar litið er á þróunina yfir mánuðinn sem er að líða að ástandið hefur ekki verið verra á hlutabréfamörkuðum þar frá því þegar hrunið stóð sem hæst í Október 2008.
Allar líkur eru taldar á því að sama verði uppi á teningnum þegar markaðir í Evrópu opna í dag og að þessi september mánuður verði sá versti frá hruni í Evrópu einnig. Ástandið í Evrópu gerir fjárfesta í Asíu taugaóstyrka sem óttast að skuldavandi ríkja þar eigi eftir að fara úr böndunum og breiðast um heiminn.
Enn lækkanir í Asíu - versti mánuðurinn frá hruni

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent