KR vann í gær öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær. KR vann að lokum 39 stiga sigur, 88-49.
Reyana Colson og Margrét Kara Sturludóttir voru atkvæðamiklar í liði KR en Jaleesa Butler fór fyrir Keflvíkingum í gær.
Keppnistímabilið í Iceland Express-deild karla hefst svo í vikunni.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum í gær og tók þessar myndir.
KR fór illa með Keflvíkinga - myndir
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum
Enski boltinn

„Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“
Íslenski boltinn

Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs
Íslenski boltinn






