Fitch lækkar mat sitt á Ítalíu og Spáni 7. október 2011 19:49 Fitch segir skuldavanda evruríkjanna vera helstu ástæðu lækkanna. mynd/AFP Lánshæfismat Ítalíu og Spánar var lækkað í dag af matsfyrirtækinu Fitch. Fyrr í vikunni lækkaði Moody's lánhæfismat sitt á Ítalíu og fylgir Fitch nú í kjölfarið. Ítalía er nú flokki A+ en var áður í AA flokki. Talsmenn Fitch segja að ástæða lækkunarinnar liggji í miklum skuldavanda evruríkjanna. Matsfyrirtækið telur að óvíst sé hvort að bankar Ítalíu hafi bolmagn til að takast á við vandamálið. Fitch færði svipuð rök fyrir endurmatinu á lánshæfismati Spánar. Fitch telur að minnkandi traust á Ítölskum fjármálastofnunum geti grafið undan trú á ríkisstjórn Ítalíu. Þannig geti alvarlegur vítahringur myndast sem myndi á endanum hafa enn verri áhrif á fjármálastarfsemi á Ítalíu. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lánshæfismat Ítalíu og Spánar var lækkað í dag af matsfyrirtækinu Fitch. Fyrr í vikunni lækkaði Moody's lánhæfismat sitt á Ítalíu og fylgir Fitch nú í kjölfarið. Ítalía er nú flokki A+ en var áður í AA flokki. Talsmenn Fitch segja að ástæða lækkunarinnar liggji í miklum skuldavanda evruríkjanna. Matsfyrirtækið telur að óvíst sé hvort að bankar Ítalíu hafi bolmagn til að takast á við vandamálið. Fitch færði svipuð rök fyrir endurmatinu á lánshæfismati Spánar. Fitch telur að minnkandi traust á Ítölskum fjármálastofnunum geti grafið undan trú á ríkisstjórn Ítalíu. Þannig geti alvarlegur vítahringur myndast sem myndi á endanum hafa enn verri áhrif á fjármálastarfsemi á Ítalíu.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira