Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar.
Það voru sérfræðingar þáttarins, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason sem stóðu að valinu ásamt Herði Magnússyni.
Hér að ofan má sjá myndskeið þar sem sjá má markverði Pepsi-deildarinnar fara á kostum.
Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið







Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn