„Það var mjög sætt að vinna þennan leik og mikil barátta allan tíman,“ sagði Sverrir Hermannsson, leikmaður Aftureldingar, eftir sigurinn í dag.
Aftureldinga bar sigur úr býtum gegn Gróttu, 26-25, í virkilega spennandi leik, en liðin eru í mikilli botnbaráttu.
„Við vorum með yfirhöndina nánast allan leikinn, er þeir komu alltaf til baka svo það var frábært að landa þessum sigri“.
„Þetta var líka gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur þar sem við erum í baráttu við Gróttu um að halda sæti okkar í deildinni“.
„Það er líka frábært að fá að kveðja Gunna með sigri,“ sagði Sverrir Hermannsson eftir sigurinn í dag.
Sverrir: Virkilega sætt að landa þessum sigri
Stefán Árni Pálsson á Seltjarnarnesi skrifar
Mest lesið


Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1


Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn

Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn



Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park
Enski boltinn

„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn