Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan.
Nú þegar er búið að aflýsa fyrstu tveim vikum tímabilsins sem átti að hefjast 1. nóvember.
Meirihluti leikmanna deildarinnar mun ekki fá laun í næsta mánuði miðað við óbreytt ástand. Þó svo ekki sé um að ræða verkamenn á lágmarkslaunum taka NBA-strákarnir því illa að missa af launatékka.
Deilan er enn í algjörum hnút og óttast margir að enginn NBA-bolti verði spilaður á þessari leiktíð.
NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti




Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
