Obama vill lausn í NBA-deiluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2011 19:15 Obama með Bill Russell, Boston Celtics-goðsögninni. Nordic Photos / Getty Images Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er mikill íþróttaáhugamaður og vill að lausn verði fundin á NBA-deilunni sem allra fyrst og verkbanni leikmanna þar með aflétt. Fulltrúar leikmanna og liðanna hafa deilt svo mánuðum skiptir um skiptingu tekna og launafyrirkomulag leikmanna. Fyrstu vikum nýs tímabils hefur verið aflýst og er ekki útlit fyrir að spilað verði fyrr en eftir áramót, í fyrsta lagi. Obama var gestur Jay Leno í spjallþætti NBC-sjónvarpsstöðvarinnar í gær og lýsti þar yfir óánægju sinni með verkbannið. „Við ættum að finna lausn á því hvernig skipta megi níu milljarða dollara potti svo að áhugamenn um körfubolta og stuðningsmenn liðanna, sem veita þessar tekjur, geti notið tímabilsins," sagði Obama. „Ég held að bæði eigendurnir og leikmennirnir þurfi að hugsa um þessi mál á sömu nótum og kollegar þeirra í NFL-deildinni," bætti hann við en nýlega var verkfalli í NFL-deildinni afstýrt eftir að samningar tókust á milli eigenda og leikmanna. „Ég hef áhyggjur af þessu. Ástæðan fyrir því að þeir hafa það svona gott er að það er heilmikið af fólki sem hefur áhuga á íþróttinni. Körfuboltinn hefur þjónað öllum þessum aðilum vel og um það verða þeir að hugsa." NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er mikill íþróttaáhugamaður og vill að lausn verði fundin á NBA-deilunni sem allra fyrst og verkbanni leikmanna þar með aflétt. Fulltrúar leikmanna og liðanna hafa deilt svo mánuðum skiptir um skiptingu tekna og launafyrirkomulag leikmanna. Fyrstu vikum nýs tímabils hefur verið aflýst og er ekki útlit fyrir að spilað verði fyrr en eftir áramót, í fyrsta lagi. Obama var gestur Jay Leno í spjallþætti NBC-sjónvarpsstöðvarinnar í gær og lýsti þar yfir óánægju sinni með verkbannið. „Við ættum að finna lausn á því hvernig skipta megi níu milljarða dollara potti svo að áhugamenn um körfubolta og stuðningsmenn liðanna, sem veita þessar tekjur, geti notið tímabilsins," sagði Obama. „Ég held að bæði eigendurnir og leikmennirnir þurfi að hugsa um þessi mál á sömu nótum og kollegar þeirra í NFL-deildinni," bætti hann við en nýlega var verkfalli í NFL-deildinni afstýrt eftir að samningar tókust á milli eigenda og leikmanna. „Ég hef áhyggjur af þessu. Ástæðan fyrir því að þeir hafa það svona gott er að það er heilmikið af fólki sem hefur áhuga á íþróttinni. Körfuboltinn hefur þjónað öllum þessum aðilum vel og um það verða þeir að hugsa."
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira