Dreamliner þota Boeing verksmiðjanna er loksins komin á loft í júmfrúrferð sína í áætlunarflugi þremur árum á eftir áætlun.
Dreamliner þotan, merkt japanska flugfélaginu All Nippon Airlines flýgur nú með fyrstu farþega sína á leiðinni frá Tókýó og til Hong Kong. Um er að ræða sérstaka ferð á vegum All Nippon en reglulegt áætlunarflug með Dreamliner þotunni hefst í næsta mánuði.
Seinkanir og tafir hafa einkennt framleiðsluna á Dreamliner frá upphafi en hún átti að komast í gagnið árið 2008. Hefur það kostað Boeing miklar fjárhæðir í afpöntunum á þessum þotum.
Dreamliner þotan loksins í áætlunarflug

Mest lesið

Sólon lokað vegna gjaldþrots
Viðskipti innlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura
Viðskipti innlent

Buffett hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent


Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl
Viðskipti innlent

Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent