Norðmenn fara í umhverfimat vegna olíuvinnslu við Jan Mayen 21. október 2011 09:30 Orkumálaráðuneyti Noregs ætlar sér að vinna umhverfismat fyrir olíuvinnslu á hafsbotni undan ströndum Jan Mayen. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Ola Borten Moe orkumálaráðherra Noregs segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir mikla andstöðu umhverfisverndarsinna gegn olíuvinnsluna á þessum slóðum. Moe segir að nauðsynlegt sé að vinna umhverfismatið við Jan Mayen. Ef slíkt mat sýnir fram á að olíuvinnslan sé framkvæmanleg munu norsk stjórnvöld gefa út rannsóknarleyfi til olíuleitar. Hafsvæðið sem leitin yrði heimiluð á er um 100.000 ferkílómetrar að stærð en svæðið liggur milli Jan Mayen og Íslands. Tengdar fréttir Ný þekking úr Norðursjó gæti beint sjónum að Drekasvæðinu Aukinn áhugi á olíuleit undir hraunlögum í vestanverðum Norðursjó kann að beina áhuga olíufélaga að Jan Mayen og íslenska Drekasvæðinu. Þetta er mat eins helsta sérfræðings Norðmanna um olíuiðnaðinn, Hans Henrik Ramm, sem hefur meðal annars gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra. 17. október 2011 19:18 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Orkumálaráðuneyti Noregs ætlar sér að vinna umhverfismat fyrir olíuvinnslu á hafsbotni undan ströndum Jan Mayen. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Ola Borten Moe orkumálaráðherra Noregs segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir mikla andstöðu umhverfisverndarsinna gegn olíuvinnsluna á þessum slóðum. Moe segir að nauðsynlegt sé að vinna umhverfismatið við Jan Mayen. Ef slíkt mat sýnir fram á að olíuvinnslan sé framkvæmanleg munu norsk stjórnvöld gefa út rannsóknarleyfi til olíuleitar. Hafsvæðið sem leitin yrði heimiluð á er um 100.000 ferkílómetrar að stærð en svæðið liggur milli Jan Mayen og Íslands.
Tengdar fréttir Ný þekking úr Norðursjó gæti beint sjónum að Drekasvæðinu Aukinn áhugi á olíuleit undir hraunlögum í vestanverðum Norðursjó kann að beina áhuga olíufélaga að Jan Mayen og íslenska Drekasvæðinu. Þetta er mat eins helsta sérfræðings Norðmanna um olíuiðnaðinn, Hans Henrik Ramm, sem hefur meðal annars gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra. 17. október 2011 19:18 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný þekking úr Norðursjó gæti beint sjónum að Drekasvæðinu Aukinn áhugi á olíuleit undir hraunlögum í vestanverðum Norðursjó kann að beina áhuga olíufélaga að Jan Mayen og íslenska Drekasvæðinu. Þetta er mat eins helsta sérfræðings Norðmanna um olíuiðnaðinn, Hans Henrik Ramm, sem hefur meðal annars gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra. 17. október 2011 19:18