Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hætta sé á að efnahagskerfi heimsins lendi í glötuðum áratug.
Skuldakreppan í Evrópu smiti út frá sér og þótt skref í rétta átt hafi verið tekin til að ráða niðurlögum þeirrar kreppu þurfi meira til. Þetta kom fram í ræðu sem Lagarde hélt í Kína.
Lagarde segir að sá ótti sé til staðar að skuldakreppan í Evrópu muni hafa alvarleg áhrif á stærstu hagkerfi heimsins utan álfunnar. Slíkt ógni hagvexti í heiminum og geti leitt til langvarandi stöðnunnar.
Lagarde varar við glötuðum áratug

Mest lesið


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent