Zlatan um slagsmálin við Onyewu: Drápum næstum því hvorn annan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2011 23:45 Nordic Photos / AFP Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaðurinn skrautlegi hjá AC Milan, lýsir því í nýútkominni sjálfsævisögu sinni að slagsmál hans og Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu, þáverandi liðsfélaga hans hjá Milan, hafi gengið ansi langt. „Við Onyewu drápum næstum því hvorn annan,“ segir í ævisögunni sem kom nýverið út í Svíþjóð. Þeir félagar slógust eftir að Zlatan hafði tæklað Onyewu ansi hressilega á æfingu liðsins í fyrra en sá síðarnefndi er nú á mála hjá Sporting Lissabon. Lítið var gert úr atvikinu og sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, að slagsmálin hafi verið ansi lífleg en ekkert meira. Zlatan lýsir því einnig í bókinni að hann þurfi reglulega að þola niðrandi söngva stuðningsmanna á Ítalíu sem kalla hann sígauna, oft og ítrekað. Ævisagan, Ég er Zlatan Ibrahimovic, hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu í Svíþjóð enda þessi þrítugi kappi búinn að upplifa ýmislegt á skrautlegum en farsælum ferli. Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaðurinn skrautlegi hjá AC Milan, lýsir því í nýútkominni sjálfsævisögu sinni að slagsmál hans og Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu, þáverandi liðsfélaga hans hjá Milan, hafi gengið ansi langt. „Við Onyewu drápum næstum því hvorn annan,“ segir í ævisögunni sem kom nýverið út í Svíþjóð. Þeir félagar slógust eftir að Zlatan hafði tæklað Onyewu ansi hressilega á æfingu liðsins í fyrra en sá síðarnefndi er nú á mála hjá Sporting Lissabon. Lítið var gert úr atvikinu og sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, að slagsmálin hafi verið ansi lífleg en ekkert meira. Zlatan lýsir því einnig í bókinni að hann þurfi reglulega að þola niðrandi söngva stuðningsmanna á Ítalíu sem kalla hann sígauna, oft og ítrekað. Ævisagan, Ég er Zlatan Ibrahimovic, hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu í Svíþjóð enda þessi þrítugi kappi búinn að upplifa ýmislegt á skrautlegum en farsælum ferli.
Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira