Neyðarfundur hjá ríkisstjórn Grikklands 1. nóvember 2011 22:59 Það er margvísleg vandamál hjá grísku ríkisstjórninni þessa dagana. Hún reynir nú allt til þess að afstýra þjóðargjaldþroti. Ríkisstjórn George Papandreou forsætisráðherra Grikklands er nú á neyðarfundi vegna vaxandi pólitískrar óvissu í landinu í kjölfar tilkynningar um að niðurskurðaráform stjórnvalda muni fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Þjóðhöfðingjar um gjörvalla Evrópu hafa í dag lýst yfir áhyggjum sínum af þeirri óvissu sem skapast hefur um stöðu landsins í kjölfar ákvörðunarinnar um að þjóðaratkvæðagreiðslu. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu mála í ávarpi í dag. Verð hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkaði skarplega, um þrjú til fimm prósent, þó meira í Evrópu. Viðbrögð markaða við stöðunni sem upp er komin í Grikklandi virðast vera þau að fjárfestar trúa tæpast öðru en að miklar niðurskurðartillögur stjórnvalda verði felldar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þjóhöfðingjar á evrusvæðinu samþykktu á dögunum að stækka björgunarsjóð ESB úr 440 milljörðum evra í þúsund milljarða til að bregðast við vaxandi vanda vegna mikilla ríkisskulda og vanda banka. Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ríkisstjórn George Papandreou forsætisráðherra Grikklands er nú á neyðarfundi vegna vaxandi pólitískrar óvissu í landinu í kjölfar tilkynningar um að niðurskurðaráform stjórnvalda muni fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Þjóðhöfðingjar um gjörvalla Evrópu hafa í dag lýst yfir áhyggjum sínum af þeirri óvissu sem skapast hefur um stöðu landsins í kjölfar ákvörðunarinnar um að þjóðaratkvæðagreiðslu. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu mála í ávarpi í dag. Verð hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkaði skarplega, um þrjú til fimm prósent, þó meira í Evrópu. Viðbrögð markaða við stöðunni sem upp er komin í Grikklandi virðast vera þau að fjárfestar trúa tæpast öðru en að miklar niðurskurðartillögur stjórnvalda verði felldar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þjóhöfðingjar á evrusvæðinu samþykktu á dögunum að stækka björgunarsjóð ESB úr 440 milljörðum evra í þúsund milljarða til að bregðast við vaxandi vanda vegna mikilla ríkisskulda og vanda banka.
Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira