Evrusvæðið glímir við "kerfisvanda" 16. nóvember 2011 14:09 Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að evrusvæðið glími við „kerfisvanda" og þurfi að taka á málunum út frá því. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Barroso lét ummælin falla þegar hann var að ræða vandann á evrusvæðinu og þá ekki síst verðbólguhorfur. Verðbólga mælist nú þrjú prósent á ársgrundvelli. Verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu er tvö prósent. Björgunarsjóður Evrópusambandsins, sem samþykkt hefur verið að verði stækkaður úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða evra, hefur enn ekki endanlega verið fjármagnaður. Vonir standa til þess að sú vinna klárist á næstu mánuðum. Helstu áhyggjuefni fjárfesta eru áfram staða mála á Ítalíu, en þrátt fyrir samþykkt þings um mikinn niðurskurð, hefur álag á tíu ára ríkisskuldabréf landsins haldist yfir 7 prósent, sem er sögulegt hámark. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að evrusvæðið glími við „kerfisvanda" og þurfi að taka á málunum út frá því. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Barroso lét ummælin falla þegar hann var að ræða vandann á evrusvæðinu og þá ekki síst verðbólguhorfur. Verðbólga mælist nú þrjú prósent á ársgrundvelli. Verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu er tvö prósent. Björgunarsjóður Evrópusambandsins, sem samþykkt hefur verið að verði stækkaður úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða evra, hefur enn ekki endanlega verið fjármagnaður. Vonir standa til þess að sú vinna klárist á næstu mánuðum. Helstu áhyggjuefni fjárfesta eru áfram staða mála á Ítalíu, en þrátt fyrir samþykkt þings um mikinn niðurskurð, hefur álag á tíu ára ríkisskuldabréf landsins haldist yfir 7 prósent, sem er sögulegt hámark.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira