Há peningaverðlaun fyrir þann sem finnur lausn á evruvandanum 14. nóvember 2011 07:04 Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. Hagfræðingar fá hroll yfir hugsuninni um það öngþveiti sem verður ef eitt eða fleiri ríki á evrusvæðinu hætta að nota evrur og taki upp eigin mynt í staðinn. Enginn þeirra hefur þó lagt fram raunhæfa lausn um hvernig eigi að forðast þetta öngþveiti. Simon Wolfsson forstjóri verslunarkeðjunnar Next hefur því ákveðið að veita 250.000 punda eða um 45 milljónum króna í verðlaun fyrir þann hagfræðing sem finnur þessa lausn. Það er hvernig hægt sé að leysa upp evrusamstarfið án þess að allt fari á hvolf í alþjóðlegum fjármálum. Wolfsson segir í samtali við CNNMoney að gífurlegir hagsmunir almennings séu í hættu ef ekki takist vel til við þetta verkefni. Þess má geta að verðlaun Wolfsson eru næsthæsta upphæð sem hagfræðingur getur unnið sér inn á alþjóðavettvangi. Aðeins Nóbelsverðlaunin gefa meira fé af sér. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. Hagfræðingar fá hroll yfir hugsuninni um það öngþveiti sem verður ef eitt eða fleiri ríki á evrusvæðinu hætta að nota evrur og taki upp eigin mynt í staðinn. Enginn þeirra hefur þó lagt fram raunhæfa lausn um hvernig eigi að forðast þetta öngþveiti. Simon Wolfsson forstjóri verslunarkeðjunnar Next hefur því ákveðið að veita 250.000 punda eða um 45 milljónum króna í verðlaun fyrir þann hagfræðing sem finnur þessa lausn. Það er hvernig hægt sé að leysa upp evrusamstarfið án þess að allt fari á hvolf í alþjóðlegum fjármálum. Wolfsson segir í samtali við CNNMoney að gífurlegir hagsmunir almennings séu í hættu ef ekki takist vel til við þetta verkefni. Þess má geta að verðlaun Wolfsson eru næsthæsta upphæð sem hagfræðingur getur unnið sér inn á alþjóðavettvangi. Aðeins Nóbelsverðlaunin gefa meira fé af sér.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira