Framarar unnu sextán marka sigur á Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 16:05 Einar Rafn Eiðsson. Mynd/Valli Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum. Einar Rafn Eiðsson skoraði 10 mörk fyrir Framliðið í dag en Fram var bara með fimm marka forskot í hálfleik, 16-11. Fannar Þorbjörnsson og Einar Örn Jónsson fóru fyrir Valsliðnu og voru saman með sextán mörk. Fannar skoraði 9 og Einar Örn var með 7 mörk. Boris Akbachev stýrði Valsliðinu í leiknum.Valur 2 - Fram 24-40 (11-16)Mörk Vals 2: Fannar Þorbjörnsson 9, Einar Örn Jónsson 7, Ólafur E. Ómarsson 4, Davíð Höskuldsson 1, Ásbjörn Stefánsson 1, Erlendur Egilsson 1, Ragnar Ægisson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 10, Sigurður Eggertsson 6, Ægir Hrafn Jónsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Stefán B. Stefánsson 4, Jóhann Gunnar Einarsson 4, Matthías Daðason 2, Garðar B. Sigurjónsson 2, Sigfús P. Sigfússon 1, Jóhann K. Reynisson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum. Einar Rafn Eiðsson skoraði 10 mörk fyrir Framliðið í dag en Fram var bara með fimm marka forskot í hálfleik, 16-11. Fannar Þorbjörnsson og Einar Örn Jónsson fóru fyrir Valsliðnu og voru saman með sextán mörk. Fannar skoraði 9 og Einar Örn var með 7 mörk. Boris Akbachev stýrði Valsliðinu í leiknum.Valur 2 - Fram 24-40 (11-16)Mörk Vals 2: Fannar Þorbjörnsson 9, Einar Örn Jónsson 7, Ólafur E. Ómarsson 4, Davíð Höskuldsson 1, Ásbjörn Stefánsson 1, Erlendur Egilsson 1, Ragnar Ægisson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 10, Sigurður Eggertsson 6, Ægir Hrafn Jónsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Stefán B. Stefánsson 4, Jóhann Gunnar Einarsson 4, Matthías Daðason 2, Garðar B. Sigurjónsson 2, Sigfús P. Sigfússon 1, Jóhann K. Reynisson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira