Stjórnmálaóvissan í Grikklandi og á Ítalíu olli því að markaðir í Bandaríkjunum fóru í mikla niðursveiflu í gærkvöldi.
Þannig lækkaði Dow Jones vísitalan um 3,2% og Nasdag um 3,9%. Þessi niðursveifla hélt áfram á mörkuðum í Asíu í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 2,9% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong hrapaði um 4,4% í nótt.
Reikna má með að Evrópumarkaðir fylgi lit í dag með töluverðum lækkunum.
Mikil niðursveifla á mörkuðum

Mest lesið

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


