Söngvari Iron Maiden vill endurreisa Astraeus flugfélagið 23. nóvember 2011 08:35 Bruce Dickinson söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Iron Maiden ætlar sér að endurreisa Astraeus flugfélagið. Dickinson starfaði sem flugmaður fyrir Astraeus og hann flaug Boeing farþegavél í síðustu áætlunarferð félagsins frá Jeddah í Saudi Arabíu til Manchester fyrr í vikunni þegar Astraeus var lýst gjaldþrota. Í viðtali við blaðið Guardian segir Dickinson að hann sé að vinna að áætlun um endurreisn flugfélagsins og að hluti af fyrrum starfsmönnum Astraeus vinni með honum að því verkefni. Þá segir þungarokkarinn að nokkrir fjárfestar hafi þegar sýnt málinu áhuga. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bruce Dickinson söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Iron Maiden ætlar sér að endurreisa Astraeus flugfélagið. Dickinson starfaði sem flugmaður fyrir Astraeus og hann flaug Boeing farþegavél í síðustu áætlunarferð félagsins frá Jeddah í Saudi Arabíu til Manchester fyrr í vikunni þegar Astraeus var lýst gjaldþrota. Í viðtali við blaðið Guardian segir Dickinson að hann sé að vinna að áætlun um endurreisn flugfélagsins og að hluti af fyrrum starfsmönnum Astraeus vinni með honum að því verkefni. Þá segir þungarokkarinn að nokkrir fjárfestar hafi þegar sýnt málinu áhuga.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira