Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2011 16:00 Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira