Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2011 16:00 Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira