Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fjallaði ítarlega um efnahagslegt samband Bandaríkjanna og Kína í viðtali við Charlie Rose fyrir nokkru síðan. Hann segir Kínverja standa frammi fyrir miklum áskorunum.
Sjá má viðtal Rose við Geithner inn á viðskiptavef Vísis.
Það felst áskorun í ótrúlegum vexti Kína
