Munir úr dánarbúi Elisabeth Taylor seldir á sex milljarða 7. desember 2011 07:38 Um 2.000 munir sem voru í eigu Hollywood dívunnar Elisabeth Taylor eru nú á uppboði hjá Christie´s í New York. Reiknað er með að um 6 milljarðar króna fáist fyrir þessa muni en meðal þeirra er umfangsmikið skartgripasafn Taylor sem lést í mars á þessu ári. Skartgripir þessir eru að mestu gjafir frá eiginmönnum Taylor í gegnum tíðina en þeir urðu alls sjö talsins. Það var sérstaklega leikarinn Richard Burton sem giftist Taylor tvisvar sem var örlátur við að gefa konu sinni skartgripi. Meðal skartgripanna er að finna stærstu perulagaða perlu heimsins, La Peregrina, en hún var eitt sinn hluti af spænsku krúnudjásnunum. Það sem fæst fyrir þessa muni á uppboðinu verður skipt upp á milli barna Taylor og sjóðsins sem leikkonan stofnaði til að berjast gegn eyðni í heiminum. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um 2.000 munir sem voru í eigu Hollywood dívunnar Elisabeth Taylor eru nú á uppboði hjá Christie´s í New York. Reiknað er með að um 6 milljarðar króna fáist fyrir þessa muni en meðal þeirra er umfangsmikið skartgripasafn Taylor sem lést í mars á þessu ári. Skartgripir þessir eru að mestu gjafir frá eiginmönnum Taylor í gegnum tíðina en þeir urðu alls sjö talsins. Það var sérstaklega leikarinn Richard Burton sem giftist Taylor tvisvar sem var örlátur við að gefa konu sinni skartgripi. Meðal skartgripanna er að finna stærstu perulagaða perlu heimsins, La Peregrina, en hún var eitt sinn hluti af spænsku krúnudjásnunum. Það sem fæst fyrir þessa muni á uppboðinu verður skipt upp á milli barna Taylor og sjóðsins sem leikkonan stofnaði til að berjast gegn eyðni í heiminum.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira