Það eru kannski helst knattspyrnumennirnir Cristiano Ronaldo og Nani sem ná að gleðja þjóð sína um þessar mundir. Efnahagsvandinn í Portúgal er öllum sjánlegur sem þangað koma.
Kreppan sem nú skekur Suður-Evrópu, einkum Ítalíu, Grikkland, Portúgal og Spán, er djúpstæð og er þegar farin að hafa neikvæð félagsleg áhrif.