Ferguson lærir af reynslunni Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. desember 2011 18:45 Sir Alex þungt hugsi MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri segist ekki geta vanmetið riðlakeppni Meistaradeildarinnar í framtíðinni í ljósi þess að auðugir fjárfestar fjárfesti í auknum mæli í liðum annarra landa. Þegar aðeins ein umferð er eftir af riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefur Arsenal eitt enskra liða tryggt sér sætí í 16 liða úrslitum. Örlög Manchester City eru ekki í þeirra höndum og Manchester United og Chelsea eiga taugatitrandi leiki framundan í vikunni þar sem allt er undir. Ferguson segir að Evrópukeppnin verði sífellt erfiðari og að lið utan "stærri" deilda Evrópu sé nógu rík til að laða til sín sterka leikmenn. "Það er rétt að aðeins eitt enskt lið gæti komist áfram sem undirstrikar nýja áskorun enskra liða," segir Ferguson. "Það eru lið víðsvegar um Evrópu sem eiga mikið af peningum. Kannski þurfum við að bæta leik okkar og vanmeta ekki riðlakeppnina. Það er kannski ekki nýtt að rússnesk lið eiga peninga og séu með marga Brasilíumenn í liðum sínum en meira að segja lið eins og APOEL Nicosia er nógu ríkt til að ná í erlenda leikmenn. Auður skiptir sífellt meira máli," sagði Ferguson. Sir Alex er bjartsýnn á að lið hans komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Manchester United er með stigi meira en Basel fyrir leik liðanna í Sviss á miðvikudag. "Það er okkur í hag að þeir þurfa að sækja til sigurs. Á einhverjum tímapunkti, kannski ekki í byrjun leiks, þurfa þeir að blása til sóknar," sagði Ferguson að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Sjá meira
Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri segist ekki geta vanmetið riðlakeppni Meistaradeildarinnar í framtíðinni í ljósi þess að auðugir fjárfestar fjárfesti í auknum mæli í liðum annarra landa. Þegar aðeins ein umferð er eftir af riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefur Arsenal eitt enskra liða tryggt sér sætí í 16 liða úrslitum. Örlög Manchester City eru ekki í þeirra höndum og Manchester United og Chelsea eiga taugatitrandi leiki framundan í vikunni þar sem allt er undir. Ferguson segir að Evrópukeppnin verði sífellt erfiðari og að lið utan "stærri" deilda Evrópu sé nógu rík til að laða til sín sterka leikmenn. "Það er rétt að aðeins eitt enskt lið gæti komist áfram sem undirstrikar nýja áskorun enskra liða," segir Ferguson. "Það eru lið víðsvegar um Evrópu sem eiga mikið af peningum. Kannski þurfum við að bæta leik okkar og vanmeta ekki riðlakeppnina. Það er kannski ekki nýtt að rússnesk lið eiga peninga og séu með marga Brasilíumenn í liðum sínum en meira að segja lið eins og APOEL Nicosia er nógu ríkt til að ná í erlenda leikmenn. Auður skiptir sífellt meira máli," sagði Ferguson. Sir Alex er bjartsýnn á að lið hans komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Manchester United er með stigi meira en Basel fyrir leik liðanna í Sviss á miðvikudag. "Það er okkur í hag að þeir þurfa að sækja til sigurs. Á einhverjum tímapunkti, kannski ekki í byrjun leiks, þurfa þeir að blása til sóknar," sagði Ferguson að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Sjá meira