Það sem við gerum hér er að slaka á öllum vöðvum, slaka á inn í hjartað, slaka á inn í hugann, gefa sjálfum sér frí. Maður getur ekki endalaust verið á bensíngjöfinni, segir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir kennari í Jógastúdíó á Seljavegi 2, í gamla Héðinshúsinu, við hliðina á Loftkastalanum.
Ágústa sýnir 2 auðveldar jógaæfingar sem allir sem sitja lengi við tölvu og eru meðvitaðir um jólastressið sem er um það bil að ganga í garð ættu að gefa sér tíma til að gera.
Jógastúdíó - heimasíða.
