NIB eykur lánveitingar sínar um 95 milljarða 19. desember 2011 09:00 Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) ætlar að auka lánveitingar sínar á næstunni um 500 milljónir evra eða tæplega 95 milljarða króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að þessi lán eigi að vega upp á móti því frosti sem komið er á lánveitingar evrópska banka vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Settur verður upp nýr sjóður hjá NIB og þessari fjárhæð dreift í gegnum hann. Fjárhæðinni er einkum ætlað að mæta endurfjármögnunarþörf þeirra viðskiptavina bankans sem nýlega hafa lokið verkefnum en eiga erfitt með að fá fjármagn frá almennum bönkum. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þar að auki ætli NIB að auka sölu sína á skuldabréfum um 17% á næsta ári þannig að útgáfan nemi 3,5 milljörðum evra. Þetta er gert til að mæta aukinni eftirspurn frá seðlabönkum og fjármálastofnunum eftir auðseldum eignum sem hafa lánshæfiseinkuninna AAA. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) ætlar að auka lánveitingar sínar á næstunni um 500 milljónir evra eða tæplega 95 milljarða króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að þessi lán eigi að vega upp á móti því frosti sem komið er á lánveitingar evrópska banka vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Settur verður upp nýr sjóður hjá NIB og þessari fjárhæð dreift í gegnum hann. Fjárhæðinni er einkum ætlað að mæta endurfjármögnunarþörf þeirra viðskiptavina bankans sem nýlega hafa lokið verkefnum en eiga erfitt með að fá fjármagn frá almennum bönkum. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þar að auki ætli NIB að auka sölu sína á skuldabréfum um 17% á næsta ári þannig að útgáfan nemi 3,5 milljörðum evra. Þetta er gert til að mæta aukinni eftirspurn frá seðlabönkum og fjármálastofnunum eftir auðseldum eignum sem hafa lánshæfiseinkuninna AAA.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur