Emiil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona sem gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn Varese í ítölsku B-deildinni í dag
Hellas Verona hafði unnið átta leiki í röð fyrir leikinn í dag en liðið er nú ósigrað í tíu leikjum og er enn í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Torino í efsta sæti deildarinnar og stigi á undan Sassuolo eftir 20 umferðir.
Emil lék allan leikinn
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn


Njarðvík á toppinn
Íslenski boltinn

Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn

