NBA: Ótrúlegur endasprettur Chicago í sigri á Lakers - létt hjá Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2011 11:00 Derrick Rose fer hér framhjá Kobe Bryant. Mynd/Nordic Photos/Getty Það er búist við miklu af Chicago Bulls, Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta og þau unnu öll sína leiki þegar deildin fór af stað í nótt. Chicago Bulls þurfti reyndar magnaðan endasprett til að vinna Kobe Bryant og félaga í Staples Center. Derrick Rose skoraði 22 stig og sigurkörfuna 4,8 sekúndum fyrir leikslok þegar Chicago Bulls vann 88-87 útisigur á Los Angeles Lakers. Besti maður liðsins var þó Luol Deng sem skoraði 9 af 21 stigi sínu í lokaleikhlutanum og spilaði frábæra vörn á Bryant. Chicago var í ágætum málum í fyrri hálfleik og með sjö stiga forskot í hálfleik, 56-49. Baráttuglatt Lakers-liðið tók hinsvegar öll völd í seinni hálfleik og var 82-71 yfir þegar aðeins 3 mínútur og 44 sekúndur voru eftir. Chicago lokaði þá vörninni, vann lokakaflann 17-5 og tryggði sér ótrúlegan sigur. Lakers-menn hjálpuðu sér ekki mikið með því að klikka á hverju vítinu á fætur öðrum á lokasprettinum. Kobe Bryant kom Lakers í 87-81 þegar 54 sekúndur voru eftir af leiknum en klúðraði síðan síðustu tveimur sóknunum. Fyrst lét hann Luol Deng stela af sér boltanum og svo varði Deng frá honum lokaskotið. Bryant skoraði 28 stig en tapaði 8 boltum. Kevin Durant skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 97-89 sigur á Orlando Magic. Durant hefur verið stigakóngur undanfarin tvö tímabil og er líklegur til að taka þann þriðja. Hann hitti úr 11 af 19 skotum sínum og bætti við 6 stoðsendingum og 5 fráköstum. James Harden var með 19 stig fyrir Thunder sem hélt Dwight Howard í aðeins 11 stigum. Ryan Anderson skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jameer Nelson var með 18 stig. Chris Paul var með 20 stig og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann auðveldan 105-86 sigur á Golden State Warriors. Blake Griffin var með 22 stig og Chauncey Billups skoraði 21 stig. Golden State lék sinn fyrsta leik undir stjórn Mark Jackson en þar var David Lee atkvæðamestur með 21 stig og 12 fráköst en Monta Ellis bætti við 15 stigum og 8 stoðsendingar.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks-Boston Celtics 106-104 Dallas Mavericks-Miami Heat 94-105 Los Angeles Lakers-Chicago Bulls 87-88 Oklahoma City Thunder-Orlando Magic 97-89 Golden State Warriors-Los Angeles Clippers 86-105 NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Það er búist við miklu af Chicago Bulls, Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta og þau unnu öll sína leiki þegar deildin fór af stað í nótt. Chicago Bulls þurfti reyndar magnaðan endasprett til að vinna Kobe Bryant og félaga í Staples Center. Derrick Rose skoraði 22 stig og sigurkörfuna 4,8 sekúndum fyrir leikslok þegar Chicago Bulls vann 88-87 útisigur á Los Angeles Lakers. Besti maður liðsins var þó Luol Deng sem skoraði 9 af 21 stigi sínu í lokaleikhlutanum og spilaði frábæra vörn á Bryant. Chicago var í ágætum málum í fyrri hálfleik og með sjö stiga forskot í hálfleik, 56-49. Baráttuglatt Lakers-liðið tók hinsvegar öll völd í seinni hálfleik og var 82-71 yfir þegar aðeins 3 mínútur og 44 sekúndur voru eftir. Chicago lokaði þá vörninni, vann lokakaflann 17-5 og tryggði sér ótrúlegan sigur. Lakers-menn hjálpuðu sér ekki mikið með því að klikka á hverju vítinu á fætur öðrum á lokasprettinum. Kobe Bryant kom Lakers í 87-81 þegar 54 sekúndur voru eftir af leiknum en klúðraði síðan síðustu tveimur sóknunum. Fyrst lét hann Luol Deng stela af sér boltanum og svo varði Deng frá honum lokaskotið. Bryant skoraði 28 stig en tapaði 8 boltum. Kevin Durant skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 97-89 sigur á Orlando Magic. Durant hefur verið stigakóngur undanfarin tvö tímabil og er líklegur til að taka þann þriðja. Hann hitti úr 11 af 19 skotum sínum og bætti við 6 stoðsendingum og 5 fráköstum. James Harden var með 19 stig fyrir Thunder sem hélt Dwight Howard í aðeins 11 stigum. Ryan Anderson skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jameer Nelson var með 18 stig. Chris Paul var með 20 stig og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann auðveldan 105-86 sigur á Golden State Warriors. Blake Griffin var með 22 stig og Chauncey Billups skoraði 21 stig. Golden State lék sinn fyrsta leik undir stjórn Mark Jackson en þar var David Lee atkvæðamestur með 21 stig og 12 fráköst en Monta Ellis bætti við 15 stigum og 8 stoðsendingar.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks-Boston Celtics 106-104 Dallas Mavericks-Miami Heat 94-105 Los Angeles Lakers-Chicago Bulls 87-88 Oklahoma City Thunder-Orlando Magic 97-89 Golden State Warriors-Los Angeles Clippers 86-105
NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti