NBA í nótt: New Orleans á sigurbraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. janúar 2011 09:12 Trevor Ariza verst Kevin Durant í leik New Orleans og Oklahoma City í nótt. Mynd/AP New Orleans vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Oklahoma City, 91-89. David West reyndist dýrmætur á lokamínútum leiksins en hann skoraði sigurkörfuna í leiknum hálfri sekúndu fyrir leikslok. Alls skoraði hann 20 stig í leiknum. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 24 stig auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar og stal þremur boltum. Oklahoma City byrjaði þó mun betur í leiknum og var með fjórtán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 33-19. En þá hrökk varnarleikur New Orleans í gang en liðið hefur fengið á sig fæst stig allra liða að meðaltali í deildinni. Kevin Durant skoraði 22 stig fyrir Oklahoma City en hann brenndi af öllum fimm skotunum sínum í fjórða leikhluta. Emeka Okafor skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Memphis vann Toronto, 100-98. Rudy Gay skoraði sigurkörfu Memphis á lokasekúndu leiksins en Zach Randolph var með sautján stig og tólf fráköst í leiknum. Þetta var áttunda tap Toronto í röð. New Jersey vann Cleveland, 103-101. Brook Lopez skoraði sigurkörfu leiksins þegar 1,4 sekúndur voru eftir en þetta var sautjánda tap Cleveland í röð. New York vann Washington, 115-106. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og batt enda á sex leikja taphrinu New York. Detroit vann Orlando, 103-96. Tayshaun Prince og Austin Daye skoruðu 20 stig hvor fyrir Detroit. Chicago vann Milwaukee, 92-83. Kurt Thomas skoraði 22 stig og Derrick Rose 21 auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Houston vann Minnesota, 129-125. Kevin Martin skoraði 34 stig og Shane Battier nítján fyrir Houston. Philadelphia vann Phoenix, 105-95. Thaddeus Young skoraði 24 stig og Elton Brand 22 auk þess sem hann tók níu fráköst. San Antonio vann Golden State, 113-102. Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar fyrri San Anotnio. Sacramento vann Portland, 96-81. Tyreke Evans skoraði 26 stig í fjórða útisigri Sacramento í röð. NBA Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
New Orleans vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Oklahoma City, 91-89. David West reyndist dýrmætur á lokamínútum leiksins en hann skoraði sigurkörfuna í leiknum hálfri sekúndu fyrir leikslok. Alls skoraði hann 20 stig í leiknum. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 24 stig auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar og stal þremur boltum. Oklahoma City byrjaði þó mun betur í leiknum og var með fjórtán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 33-19. En þá hrökk varnarleikur New Orleans í gang en liðið hefur fengið á sig fæst stig allra liða að meðaltali í deildinni. Kevin Durant skoraði 22 stig fyrir Oklahoma City en hann brenndi af öllum fimm skotunum sínum í fjórða leikhluta. Emeka Okafor skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Memphis vann Toronto, 100-98. Rudy Gay skoraði sigurkörfu Memphis á lokasekúndu leiksins en Zach Randolph var með sautján stig og tólf fráköst í leiknum. Þetta var áttunda tap Toronto í röð. New Jersey vann Cleveland, 103-101. Brook Lopez skoraði sigurkörfu leiksins þegar 1,4 sekúndur voru eftir en þetta var sautjánda tap Cleveland í röð. New York vann Washington, 115-106. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og batt enda á sex leikja taphrinu New York. Detroit vann Orlando, 103-96. Tayshaun Prince og Austin Daye skoruðu 20 stig hvor fyrir Detroit. Chicago vann Milwaukee, 92-83. Kurt Thomas skoraði 22 stig og Derrick Rose 21 auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Houston vann Minnesota, 129-125. Kevin Martin skoraði 34 stig og Shane Battier nítján fyrir Houston. Philadelphia vann Phoenix, 105-95. Thaddeus Young skoraði 24 stig og Elton Brand 22 auk þess sem hann tók níu fráköst. San Antonio vann Golden State, 113-102. Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar fyrri San Anotnio. Sacramento vann Portland, 96-81. Tyreke Evans skoraði 26 stig í fjórða útisigri Sacramento í röð.
NBA Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira