Rómantískir kapitalistar eða er þetta tilviljun? 14. febrúar 2011 14:49 Hinn 14. febrúar er yfirleitt góður dagur fyrir blómasala og konfektbúðir enda um Valintínusadaginn að ræða. Þessi dagur virðist einnig vera dagur þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum.Samkvæmt rannsókn sem fjárfestavefurinn Nordnet hefur gert á hlutabréfaviðskiptum í norrænum kauphöllum kemur í ljós að hlutabréfavísitölur hækka að jafnaði mun meira á þessum degi en öllum öðrum dögum ársins. Greint er frá þessu í Berlingske Tidende.Rannsókn Nordnet nær frá árinu 1989 og fram til dagsins í dag. Hvað kauphöllina í Kaupmannahöfn varðar hefur OMXC20 vísitalan þar hækkað að jafnaði um 0,03% á dag á þessu tímabili. Þann 14. febrúar ár hvert hefur vísitalan hinsvegar hækkað að jafnaði um 0,45% eða margfalt á við meðaltalið.Besti Valintínusardagurinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn varð árið 2003 þegar vísitalan hækkað um 2%. Sá versti var árið 1991 þegar vísitalan féll um 0,6%.Samskonar þróun hefur verið í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,26% að jafnaði á Valintínusardag miðað við 0,05% hækkun á öllum öðrum dögum ársins.Max Gandrup forstjóri Nordnet segir í samtali við Berlingske Tidende að Valintínusardagurinn sé á margan hátt orðinn árangursríkur viðskiptadagur. Krónumerki komi í augun á blómasölum og sælgætisbúðareigendum þennan dag."Að viðskiptin gangi alla jafna betur í kauphöllinni þennan dag en aðra verðum við hinsvegar að álíta að sé skemmtileg tilviljun," segir Gandrup. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hinn 14. febrúar er yfirleitt góður dagur fyrir blómasala og konfektbúðir enda um Valintínusadaginn að ræða. Þessi dagur virðist einnig vera dagur þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum.Samkvæmt rannsókn sem fjárfestavefurinn Nordnet hefur gert á hlutabréfaviðskiptum í norrænum kauphöllum kemur í ljós að hlutabréfavísitölur hækka að jafnaði mun meira á þessum degi en öllum öðrum dögum ársins. Greint er frá þessu í Berlingske Tidende.Rannsókn Nordnet nær frá árinu 1989 og fram til dagsins í dag. Hvað kauphöllina í Kaupmannahöfn varðar hefur OMXC20 vísitalan þar hækkað að jafnaði um 0,03% á dag á þessu tímabili. Þann 14. febrúar ár hvert hefur vísitalan hinsvegar hækkað að jafnaði um 0,45% eða margfalt á við meðaltalið.Besti Valintínusardagurinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn varð árið 2003 þegar vísitalan hækkað um 2%. Sá versti var árið 1991 þegar vísitalan féll um 0,6%.Samskonar þróun hefur verið í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,26% að jafnaði á Valintínusardag miðað við 0,05% hækkun á öllum öðrum dögum ársins.Max Gandrup forstjóri Nordnet segir í samtali við Berlingske Tidende að Valintínusardagurinn sé á margan hátt orðinn árangursríkur viðskiptadagur. Krónumerki komi í augun á blómasölum og sælgætisbúðareigendum þennan dag."Að viðskiptin gangi alla jafna betur í kauphöllinni þennan dag en aðra verðum við hinsvegar að álíta að sé skemmtileg tilviljun," segir Gandrup.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira