NBA í nótt: Lakers vann Detroit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2011 09:00 Kobe Bryant í leik með LA Lakers. Mynd/AP LA Lakers vann í nótt fínan sigur á Detroit í NBA-deildinni í körfubolta, 108-83, eftir heldur misjafnt gengi að undanförnu. Lakers hafði tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í deildinni en Pau Gasol fór fyrir liðinu að þessu sinni. Hann skoraði 21 stig. Lamar Odom var með sextán stig og Andrew Bynum þrettán. Kobe Bryant komst upp í tíunda sæti á lista yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi með sínum sautján stigum í leiknum. Hann tók fram úr Dominique Wilkins og hefur nú skorað alls 26.671 stig frá upphafi. Trady McGrady og Greg Monroe voru með fjórtán stig hvor fyrir Detroit og Tayshaun Prince tólf. Þetta var fimmta tap liðsins fyrir Lakers í röð og hefur liðið aðeins unnið þrjá af nítján útileikjum sínum á tímabilinu til þessa. Chicago vann Toronto, 111-91. Derrick Rose var með nítján stig og gaf þar að auki sex stoðsendingar. Miami vann Milwaukee, 101-89. Dwyane Wade skoraði 34 stig og LeBron James bætti við 25 stigum og tók þar að auki níu stoðsendingar. Þetta var nítjándi sigur liðsins í síðustu 20 leikjum þess. New York vann San Antonio, 128-115. Wilson Chandler skoraði 31 stig fyrir New York. Dallas vann Portland, 84-81. Jason Terry skoraði átján stig fyrir Dallas, þar af tólf í fjórða leikhluta. DeShawn Stevenson skoraði einnig átján stig. Memphis vann Oklahoma City, 110-105. Zach Randolph skoraði 31 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta, fyrir Memphis. Atlanta vann Sacramento, 108-102. Jamal Crawford skoraði 31 stig fyrir Atlanta og Joe Johnson 29 stig. NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
LA Lakers vann í nótt fínan sigur á Detroit í NBA-deildinni í körfubolta, 108-83, eftir heldur misjafnt gengi að undanförnu. Lakers hafði tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í deildinni en Pau Gasol fór fyrir liðinu að þessu sinni. Hann skoraði 21 stig. Lamar Odom var með sextán stig og Andrew Bynum þrettán. Kobe Bryant komst upp í tíunda sæti á lista yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi með sínum sautján stigum í leiknum. Hann tók fram úr Dominique Wilkins og hefur nú skorað alls 26.671 stig frá upphafi. Trady McGrady og Greg Monroe voru með fjórtán stig hvor fyrir Detroit og Tayshaun Prince tólf. Þetta var fimmta tap liðsins fyrir Lakers í röð og hefur liðið aðeins unnið þrjá af nítján útileikjum sínum á tímabilinu til þessa. Chicago vann Toronto, 111-91. Derrick Rose var með nítján stig og gaf þar að auki sex stoðsendingar. Miami vann Milwaukee, 101-89. Dwyane Wade skoraði 34 stig og LeBron James bætti við 25 stigum og tók þar að auki níu stoðsendingar. Þetta var nítjándi sigur liðsins í síðustu 20 leikjum þess. New York vann San Antonio, 128-115. Wilson Chandler skoraði 31 stig fyrir New York. Dallas vann Portland, 84-81. Jason Terry skoraði átján stig fyrir Dallas, þar af tólf í fjórða leikhluta. DeShawn Stevenson skoraði einnig átján stig. Memphis vann Oklahoma City, 110-105. Zach Randolph skoraði 31 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta, fyrir Memphis. Atlanta vann Sacramento, 108-102. Jamal Crawford skoraði 31 stig fyrir Atlanta og Joe Johnson 29 stig.
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira