Elíza fær góða dóma 1. febrúar 2011 11:30 Góðar viðtökur Elíza hefur fengið góða dóma fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You í Bretlandi. Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur fengið góða dóma í Bretlandi fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You sem kom út í stafrænu formi fyrir skömmu. Platan inniheldur lögin Ukulele Song for You, Eyjafjallajökull, sem sló í gegn þegar Elíza flutti það á fréttastöðinni Al Jazeera, og áður óútgefið lag sem nefnist Out of Control. „Lögin á þessari stuttu EP-plötu eru krúttleg. Með því að nota ukulele og hafa undirspilið einfalt hefur Elízu tekist að búa til sæta og flotta plötu með lögum sem henta vel til hlustunar á sunnudagseftirmiðdögum," segir í dómi síðunnar Addict Music. Gagnrýnandi síðunnar Stereoboard er einnig jákvæður: „Með ukulele í höndunum er erfitt að ímynda sér að Elíza hafi verið í rokkhljómsveitum og líti á System of a Down og Led Zeppelin sem tvo af helstu áhrifavöldum sínum. Hérna er hún langt frá rótum sínum í Bellatrix en samt hefur henni tekist að búa til einfalda og seiðandi þriggja laga EP-plötu." Þá gefur gagnrýnandi síðunnar Gobshout plötunni sjö í einkunn af tíu mögulegum og segir tónlistina vera laglega og léttleikandi. Vefsíðan Music-News gefur plötunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Gagnrýnanda hennar finnst rödd Elízu samt ekki fá að njóta sín í titillaginu og bætir við að lögin þrjú séu ágæt en ekkert umfram það.- fb Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur fengið góða dóma í Bretlandi fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You sem kom út í stafrænu formi fyrir skömmu. Platan inniheldur lögin Ukulele Song for You, Eyjafjallajökull, sem sló í gegn þegar Elíza flutti það á fréttastöðinni Al Jazeera, og áður óútgefið lag sem nefnist Out of Control. „Lögin á þessari stuttu EP-plötu eru krúttleg. Með því að nota ukulele og hafa undirspilið einfalt hefur Elízu tekist að búa til sæta og flotta plötu með lögum sem henta vel til hlustunar á sunnudagseftirmiðdögum," segir í dómi síðunnar Addict Music. Gagnrýnandi síðunnar Stereoboard er einnig jákvæður: „Með ukulele í höndunum er erfitt að ímynda sér að Elíza hafi verið í rokkhljómsveitum og líti á System of a Down og Led Zeppelin sem tvo af helstu áhrifavöldum sínum. Hérna er hún langt frá rótum sínum í Bellatrix en samt hefur henni tekist að búa til einfalda og seiðandi þriggja laga EP-plötu." Þá gefur gagnrýnandi síðunnar Gobshout plötunni sjö í einkunn af tíu mögulegum og segir tónlistina vera laglega og léttleikandi. Vefsíðan Music-News gefur plötunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Gagnrýnanda hennar finnst rödd Elízu samt ekki fá að njóta sín í titillaginu og bætir við að lögin þrjú séu ágæt en ekkert umfram það.- fb
Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira