Stillimyndin hverfur af skjánum 25. febrúar 2011 09:00 Bæbæ Stillimyndin hverfur af sjónvarpsskjáum landsmanna í næsta mánuði. Fréttablaðið/Vilhelm „Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Þau tímamót verða um miðjan mars að stillimyndin, sem fylgt hefur sjónvarpsáhorfendum frá árdögum Sjónvarpsins, hverfur af skjánum. Stillimyndin hefur sem kunnugt er blasað við sjónvarpsáhorfendum þegar ekkert er á dagskránni. „Þetta atvikaðist þannig að í jólafríinu fyrir norðan kveikti maðurinn minn, sem er norskur, á sjónvarpinu og sagði mér að það væri eitthvað bilað. Í kjölfarið fór ég að skoða þetta og ræða hér innanhúss og við uppgötvuðum að við værum frekar sveitaleg, að þetta væri eins og í austantjaldslöndunum. Í kjölfarið tókum við þá djörfu ákvörðun að jarða stillimyndina,“ segir Sigrún í léttum dúr. Sigrún segir að verið sé að vinna að endanlegri útfærslu þess sem taki við af stillimyndinni. Meðal þess sem komi til greina séu dagskrárkynningar, tónlistarmyndbönd og ýmist kynningarefni og bein útsending úr myndveri Rásar 2. „Svo erum við að skoða kostnaðarhliðina á því að byrja útsendingar fyrr á daginn. Sá tími gæti til dæmis nýst í endursýningar, sem við eigum oft í vandræðum með,“ segir Sigrún.- hdm Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Þau tímamót verða um miðjan mars að stillimyndin, sem fylgt hefur sjónvarpsáhorfendum frá árdögum Sjónvarpsins, hverfur af skjánum. Stillimyndin hefur sem kunnugt er blasað við sjónvarpsáhorfendum þegar ekkert er á dagskránni. „Þetta atvikaðist þannig að í jólafríinu fyrir norðan kveikti maðurinn minn, sem er norskur, á sjónvarpinu og sagði mér að það væri eitthvað bilað. Í kjölfarið fór ég að skoða þetta og ræða hér innanhúss og við uppgötvuðum að við værum frekar sveitaleg, að þetta væri eins og í austantjaldslöndunum. Í kjölfarið tókum við þá djörfu ákvörðun að jarða stillimyndina,“ segir Sigrún í léttum dúr. Sigrún segir að verið sé að vinna að endanlegri útfærslu þess sem taki við af stillimyndinni. Meðal þess sem komi til greina séu dagskrárkynningar, tónlistarmyndbönd og ýmist kynningarefni og bein útsending úr myndveri Rásar 2. „Svo erum við að skoða kostnaðarhliðina á því að byrja útsendingar fyrr á daginn. Sá tími gæti til dæmis nýst í endursýningar, sem við eigum oft í vandræðum með,“ segir Sigrún.- hdm
Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira