Halda tónleika fyrir bágstadda 16. mars 2011 10:00 „Þetta er málefni sem snertir okkur öll," segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Skólarnir MH, MR, MS, Kvennó og Verzló standa fyrir góðgerðartónleikunum SamFram í Hafnarhúsinu í kvöld. Ágóði tónleikanna rennur til Mæðrastyrksnefndar en með framtakinu vilja nemendurnir leggja áherslu á að þeim er ekki sama. „Þeim heimilum sem hefur þurft að sækja sér hjálp til Mæðrastyrksnefndar hefur fjölgað alveg gríðarlega. Fyrir hrun voru að meðaltali 60-80 heimili sem sóttu sér hjálp vikulega, en rétt fyrir jól voru heimilin orðin um 700," segir Ragnheiður. Skólarnir fimm skipa hópinn SamFram og hittast fulltrúar á vegum hans reglulega og bera saman bækur sínar. „Undanfarið höfum við séð slæma umfjöllun um unglinga og við viljum bæta hana. Einu fréttirnar sem við fáum af unglingum eru neikvæðar. Ungt fólk er í ruglinu, áfengismælar á böllum, léleg umgengni um mötuneytin og annað. Þetta er ekkert svona. Við viljum bæta ímynd okkar út á við og okkur er ekkert sama um það hvernig staðan er í dag." Tónleikarnir fara fram í Hafnarhúsinu og hefjast þeir klukkan átta, en fram koma Friðrik Dór, Jón Jónsson, Agent Fresco, Who Knew, Original Melody, Orphic Oxtra, Gnúsi Yones og Stebbi og Eyfi. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á slóðinni www.valdiogfreyr.is og geta allir fylgst með en Talsímafélag Valda & Freys er aðalstyrktaraðili tónleikanna. Þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið geta hringt í númerið 907-1050 og gefið þar með kr. 500 eða í 907-1000 og gefið kr. 1000. -ka Lífið Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Þetta er málefni sem snertir okkur öll," segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Skólarnir MH, MR, MS, Kvennó og Verzló standa fyrir góðgerðartónleikunum SamFram í Hafnarhúsinu í kvöld. Ágóði tónleikanna rennur til Mæðrastyrksnefndar en með framtakinu vilja nemendurnir leggja áherslu á að þeim er ekki sama. „Þeim heimilum sem hefur þurft að sækja sér hjálp til Mæðrastyrksnefndar hefur fjölgað alveg gríðarlega. Fyrir hrun voru að meðaltali 60-80 heimili sem sóttu sér hjálp vikulega, en rétt fyrir jól voru heimilin orðin um 700," segir Ragnheiður. Skólarnir fimm skipa hópinn SamFram og hittast fulltrúar á vegum hans reglulega og bera saman bækur sínar. „Undanfarið höfum við séð slæma umfjöllun um unglinga og við viljum bæta hana. Einu fréttirnar sem við fáum af unglingum eru neikvæðar. Ungt fólk er í ruglinu, áfengismælar á böllum, léleg umgengni um mötuneytin og annað. Þetta er ekkert svona. Við viljum bæta ímynd okkar út á við og okkur er ekkert sama um það hvernig staðan er í dag." Tónleikarnir fara fram í Hafnarhúsinu og hefjast þeir klukkan átta, en fram koma Friðrik Dór, Jón Jónsson, Agent Fresco, Who Knew, Original Melody, Orphic Oxtra, Gnúsi Yones og Stebbi og Eyfi. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á slóðinni www.valdiogfreyr.is og geta allir fylgst með en Talsímafélag Valda & Freys er aðalstyrktaraðili tónleikanna. Þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið geta hringt í númerið 907-1050 og gefið þar með kr. 500 eða í 907-1000 og gefið kr. 1000. -ka
Lífið Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira