Íslenskir kvikmyndahúsagestir geta valið úr mörgum nýjum myndum um helgina.
Ein þeirra er rómantíska gamanmyndin Love and Other Drugs. Myndin gerist á tíunda áratugnum og fara Anne Hathaway og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin.
Gyllenhaal leikur mann sem fær vinnu í lyfjafyrirtæki og rís fljótt upp metorðastigann, aðallega með því að beita persónutöfrum sínum á kvenfólk en einnig vegna nýs lyfs sem heitir Viagra. Hathaway leikur konu sem verður á vegi hans og fellur ekki fyrir venjulegu trixunum, enda er hún jafn slóttug.
Rís upp með hjálp Viagra
Mest lesið








Nýju Harry, Ron og Hermione fundin
Bíó og sjónvarp

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit
Lífið samstarf
