Ferguson ekki að hugsa um þrennuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2011 07:00 breikdans? Nei, þetta er Wayne Rooney að fagna sigurmarkinu í fyrri leiknum á afar sérstakan hátt.nordic photos/getty images Man. Utd og Chelsea mætast í kvöld í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford en Man. Utd gerði sér lítið fyrir í fyrri leiknum á Stamford Bridge og vann, 0-1. "Við erum á fínni siglingu þessa dagana. Þegar við komumst á svona skrið er erfitt að eiga við okkur. Það keyrir leikmennina áfram að vera á slíkri siglingu. Það er mjög gott á þessum tíma þar sem hver leikur er eins og bikarúrslitaleikur," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. "Leikmennirnir þrífast á mikilvægi þessara leikja. Það skiptir því engu þó svo ég þurfi að gera miklar breytingar eins og um helgina. Stundum getur maður efast um slíkar breytingar en þegar við erum á siglingu og stemning í hópnum þá skiptir ekki máli hver spilar hverju sinni." Man. Utd mun endurheimta Wayne Rooney í kvöld enda er hann ekki í banni í Meistaradeildinni. United á enn möguleika á að landa þrennunni eins og árið 1999. Ferguson er þó enn með báða fætur á jörðinni. "Það eru allt aðrar aðstæður núna en 1999. Þá lentum við ekki í neinum meiðslavandræðum. Við höfum staðið okkur frábærlega þrátt fyrir allt mótlætið. Ég veit ekki hvernig við förum að þessu." Frá því að Roman Abramovich keypti Chelsea hefur liðið unnið allt nema Meistaradeildina. Það var alltaf markmið Abramovich og Ferguson segir að málið sé orðið að þráhyggju hjá Rússanum. "Þess vegna keypti hann Torres. Þetta er þráhyggja hjá Roman sem veit hvað hann vill," sagði Sir Alex. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Man. Utd og Chelsea mætast í kvöld í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford en Man. Utd gerði sér lítið fyrir í fyrri leiknum á Stamford Bridge og vann, 0-1. "Við erum á fínni siglingu þessa dagana. Þegar við komumst á svona skrið er erfitt að eiga við okkur. Það keyrir leikmennina áfram að vera á slíkri siglingu. Það er mjög gott á þessum tíma þar sem hver leikur er eins og bikarúrslitaleikur," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. "Leikmennirnir þrífast á mikilvægi þessara leikja. Það skiptir því engu þó svo ég þurfi að gera miklar breytingar eins og um helgina. Stundum getur maður efast um slíkar breytingar en þegar við erum á siglingu og stemning í hópnum þá skiptir ekki máli hver spilar hverju sinni." Man. Utd mun endurheimta Wayne Rooney í kvöld enda er hann ekki í banni í Meistaradeildinni. United á enn möguleika á að landa þrennunni eins og árið 1999. Ferguson er þó enn með báða fætur á jörðinni. "Það eru allt aðrar aðstæður núna en 1999. Þá lentum við ekki í neinum meiðslavandræðum. Við höfum staðið okkur frábærlega þrátt fyrir allt mótlætið. Ég veit ekki hvernig við förum að þessu." Frá því að Roman Abramovich keypti Chelsea hefur liðið unnið allt nema Meistaradeildina. Það var alltaf markmið Abramovich og Ferguson segir að málið sé orðið að þráhyggju hjá Rússanum. "Þess vegna keypti hann Torres. Þetta er þráhyggja hjá Roman sem veit hvað hann vill," sagði Sir Alex.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira