Allt að helmingur af umframkvóta í potta 14. maí 2011 08:00 Breytingar fram undan Nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða gerir meðal annars ráð fyrir að talsverðum hluta aflaheimilda í helstu tegundum verði úthlutað í gegnum pottakerfi.Fréttablaðið/Jón Sigurður Adolf Guðmundson Allt að helmingur aflaheimilda þorsks á hverju fiskveiðiári, umfram 160.000 tonn, gæti runnið í svokallað pottakerfi sem ráðherra ráðstafar árlega ef nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða verður afgreitt óbreytt. Í frumvarpinu, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er úthlutuðum fiskafla skipt niður í tvo flokka. Annars vegar er um að ræða samningsbundin nýtingarleyfi á aflaheimildum og hins vegar afla sem er úthlutað án samninga úr fimm pottum. Undir því er strandveiðipottur, byggðapottur, leigupottur, línuívilnunarpottur og bótapottur. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að ef leyfilegur heildarafli þorsks fari yfir 160.000 tonn verði 55 prósent sett í fyrri flokkinn og úthlutað með nýtingarsamningum, en 45 prósent fara í pottakerfið. Hlutfallið breytist í 50 prósent á hvorn flokk ef leyfilegur heildarafli fer yfir meðaltal fiskveiðiáranna 1990-91 til 2010-11, sem eru um 200.000 tonn. Þá verður lengd nýtingarsamninga að hámarki fimmtán ár en má framlengja um átta ár til viðbótar, og veiðigjald sem innheimt verður samkvæmt þeim samningum tvöfaldast. Fer úr 9,5 prósentum af aflaverðmæti upp í 19. Veðsetning aflaheimilda verður bönnuð og framsal verulega takmarkað, verði frumvarpið að veruleika. Enn verður leyfilegt að færa heimildir milli skipa í eigu sama aðila, en milli tveggja ótengdra aðila er aðeins leyfilegt að skiptast á heimildum og sé þá um að ræða jöfn skipti ef talið er í þorskígildum. Þá kveður ein grein frumvarpsins á um að ráðherra hafi 12.000 tonn af botnfiski til ráðstöfunar á hverju fiskveiðiári. Það sé bæði til að mæta áföllum ef verulegar breytingar verða á aflamarki einstakra tegunda og hins vegar með tilliti til byggðasjónarmiða. thorgils@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Adolf Guðmundson Allt að helmingur aflaheimilda þorsks á hverju fiskveiðiári, umfram 160.000 tonn, gæti runnið í svokallað pottakerfi sem ráðherra ráðstafar árlega ef nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða verður afgreitt óbreytt. Í frumvarpinu, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er úthlutuðum fiskafla skipt niður í tvo flokka. Annars vegar er um að ræða samningsbundin nýtingarleyfi á aflaheimildum og hins vegar afla sem er úthlutað án samninga úr fimm pottum. Undir því er strandveiðipottur, byggðapottur, leigupottur, línuívilnunarpottur og bótapottur. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að ef leyfilegur heildarafli þorsks fari yfir 160.000 tonn verði 55 prósent sett í fyrri flokkinn og úthlutað með nýtingarsamningum, en 45 prósent fara í pottakerfið. Hlutfallið breytist í 50 prósent á hvorn flokk ef leyfilegur heildarafli fer yfir meðaltal fiskveiðiáranna 1990-91 til 2010-11, sem eru um 200.000 tonn. Þá verður lengd nýtingarsamninga að hámarki fimmtán ár en má framlengja um átta ár til viðbótar, og veiðigjald sem innheimt verður samkvæmt þeim samningum tvöfaldast. Fer úr 9,5 prósentum af aflaverðmæti upp í 19. Veðsetning aflaheimilda verður bönnuð og framsal verulega takmarkað, verði frumvarpið að veruleika. Enn verður leyfilegt að færa heimildir milli skipa í eigu sama aðila, en milli tveggja ótengdra aðila er aðeins leyfilegt að skiptast á heimildum og sé þá um að ræða jöfn skipti ef talið er í þorskígildum. Þá kveður ein grein frumvarpsins á um að ráðherra hafi 12.000 tonn af botnfiski til ráðstöfunar á hverju fiskveiðiári. Það sé bæði til að mæta áföllum ef verulegar breytingar verða á aflamarki einstakra tegunda og hins vegar með tilliti til byggðasjónarmiða. thorgils@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira