Mikil lækkun á mörkuðum 11. ágúst 2011 01:00 wall street Mikil spenna er á hlutabréfamörkuðum þessa dagana. Fréttablaðið/ap Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Helstu matsfyrirtækin þrjú, Moody‘s, Standard & Poor‘s og Fitch, tilkynntu seinna í gær að engin breyting yrði gerð á lánshæfiseinkunn franska ríkisins, hún væri enn AAA. Hlutabréf franska bankans Societe Generale lækkuðu um rúm 20 prósent. Við lokun nam lækkunin tæpum 15 prósent. Bandaríska hlutabréfavísitölur fylgdu þeim evrópsku eftir. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 4,63 prósent eða 520 stig, S&P 500 lækkaði um 4,42 prósent og Nasdaq um 4,09 prósent. Bandaríski seðlabankinn tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði að halda stýrivöxtum sínum í núll prósentustigum til ársins 2013 til að styðja við bandarískt efnahagslíf. Vonast var til að yfirlýsingin myndi róa markaðina en það dugði ekki til. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Helstu matsfyrirtækin þrjú, Moody‘s, Standard & Poor‘s og Fitch, tilkynntu seinna í gær að engin breyting yrði gerð á lánshæfiseinkunn franska ríkisins, hún væri enn AAA. Hlutabréf franska bankans Societe Generale lækkuðu um rúm 20 prósent. Við lokun nam lækkunin tæpum 15 prósent. Bandaríska hlutabréfavísitölur fylgdu þeim evrópsku eftir. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 4,63 prósent eða 520 stig, S&P 500 lækkaði um 4,42 prósent og Nasdaq um 4,09 prósent. Bandaríski seðlabankinn tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði að halda stýrivöxtum sínum í núll prósentustigum til ársins 2013 til að styðja við bandarískt efnahagslíf. Vonast var til að yfirlýsingin myndi róa markaðina en það dugði ekki til.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira