Frjálsar ástir hafa jákvæð áhrif 2. september 2011 11:45 Fjölgun Það verður nóg að gera hjá Ernu Hrönn Ólafsdóttur á næsta ári þegar hún bætir sjötta barninu við fjölskylduna. Fréttablaðið/anton „Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. Magni Ásgeirsson á von á sínu öðru barni í desem-ber og Eyþór Ingi Gunnlaugsson á von á barni í nóvember. Jóhannes Haukur Jóhannesson eignaðist síðan son fyrir stuttu, svo í raun verða þau fjögur með barnavagna á næsta ári. „Þetta er skemmileg tilviljun og við höfum örugglega öll smitast af kynorkunni í leikritinu. Spurning hvort við stofnum svona foreldra-Hár-hóp okkar á milli á næsta ári?“ Erna á von á sér á sjálfan Valentínusardaginn, 14. febrúar, en barnið fæðist inn í stóran systkinahóp því fimm börn eru fyrir á heimili Ernu. „Já, það verður nóg að gera. Ég á tvö börn fyrir og maðurinn minn á þrjú en barnið er okkar fyrsta saman. Það verða því sex börn á heimilinu á næsta ári og væntanlega mikið fjör,“ segir Erna, hvergi bangin við barnaskarann. „Yngsta barnið er sex ára svo það verður bara eitt bleyjubarn. Mitt yngsta er átta ára svo það er orðið frekar langt síðan ég gekk í gegnum meðgöngu síðast en mér líður prýðilega.“ Erna er þessa dagana að koma sér fyrir í útvarpi, þar sem hún kemur inn í þáttinn Fjögur sex á FM957 ásamt Brynjari Má Valdimarssyni. „Það er alveg frábært. Ég hef verið FM957-röddin undanfarið ár og þetta er því ákveðið framhald á því.“- áp Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
„Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. Magni Ásgeirsson á von á sínu öðru barni í desem-ber og Eyþór Ingi Gunnlaugsson á von á barni í nóvember. Jóhannes Haukur Jóhannesson eignaðist síðan son fyrir stuttu, svo í raun verða þau fjögur með barnavagna á næsta ári. „Þetta er skemmileg tilviljun og við höfum örugglega öll smitast af kynorkunni í leikritinu. Spurning hvort við stofnum svona foreldra-Hár-hóp okkar á milli á næsta ári?“ Erna á von á sér á sjálfan Valentínusardaginn, 14. febrúar, en barnið fæðist inn í stóran systkinahóp því fimm börn eru fyrir á heimili Ernu. „Já, það verður nóg að gera. Ég á tvö börn fyrir og maðurinn minn á þrjú en barnið er okkar fyrsta saman. Það verða því sex börn á heimilinu á næsta ári og væntanlega mikið fjör,“ segir Erna, hvergi bangin við barnaskarann. „Yngsta barnið er sex ára svo það verður bara eitt bleyjubarn. Mitt yngsta er átta ára svo það er orðið frekar langt síðan ég gekk í gegnum meðgöngu síðast en mér líður prýðilega.“ Erna er þessa dagana að koma sér fyrir í útvarpi, þar sem hún kemur inn í þáttinn Fjögur sex á FM957 ásamt Brynjari Má Valdimarssyni. „Það er alveg frábært. Ég hef verið FM957-röddin undanfarið ár og þetta er því ákveðið framhald á því.“- áp
Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira