Kínversk yfirvöld hafa gefið í skyn að innan tíðar muni þau hætta að handstýra gengi gjaldeyris síns júansins. Að sögn talsmanns verslunarráðs ESB í Kína hafa embættismann þar í landi sagt að gengi júans yrði komið á flot fyrir árið 2015.
Þetta eru nokkur tíðindi þar sem Kínverjar hafa legið undir ámæli í áraraðir fyrir að halda genginu lágu gagnvart evru og Bandaríkjadal, til þess að styrkja samkeppnishæfni útflutningsgreina. Undanfarið hafa matsaðilar þó talið að raungengi júansins hafi sannarlega verið að lækka. - þj
Júanið á flot fyrir árið 2015

Mest lesið

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent


Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent