Páll Óskar hættur í Eurovision-þættinum 28. september 2011 09:15 Hefur ekki tíma Páll Óskar hefur ekki tíma fyrir Eurovision-þáttinn Alla leið á RÚV og er hættur. Hann vill frekar syngja á tónleikum eða vera í hljóðveri. „Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann er hættur að stjórna Eurovision-þættinum Alla leið, sem hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og notið mikilla vinsælda. Þar hefur Páll sest á rökstóla með þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur, Reyni Þór og Dr. Gunna og spáð og spekúlerað í Eurovision. Páll segir að undirbúningur þáttarins hafi tekið mikinn tíma og hann reiknar ekki með því að taka þátt þátt í Eurovision-keppninni í ár. Rifjast þá upp fréttir af því þegar Jónsi úr Sigur Rós lýsti því yfir að hann ætti lag á lager sem hefði verið sérstaklega samið fyrir Pál og ætti að flytja í keppninni í ár. Á lista Rásar 2 yfir þá þrjátíu lagahöfunda sem þjóðin vill að sendi inn lag í keppnina í ár er einmitt minnst á þetta samstarf. „Ég hef ekkert heyrt frá Jónsa og ekki heyrt þetta lag. Mér skilst að hann hafi gengið með þennan draum í maganum í tíu ár en meira veit ég ekki. “ Fram undan hjá Páli er risastór pakki sem inniheldur meðal annars DVD-disk með tónleikum hans í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt því efni sem hann hefur verið að vinna að síðan Silfursafnið kom út. „Mér finnst æðislegt að geta komið þessu öllu frá mér og byrjað að vinna að næstu poppplötu með hreint borð. Og vonandi kemur hún út fyrir jólin 2012.“- fgg Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
„Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann er hættur að stjórna Eurovision-þættinum Alla leið, sem hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og notið mikilla vinsælda. Þar hefur Páll sest á rökstóla með þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur, Reyni Þór og Dr. Gunna og spáð og spekúlerað í Eurovision. Páll segir að undirbúningur þáttarins hafi tekið mikinn tíma og hann reiknar ekki með því að taka þátt þátt í Eurovision-keppninni í ár. Rifjast þá upp fréttir af því þegar Jónsi úr Sigur Rós lýsti því yfir að hann ætti lag á lager sem hefði verið sérstaklega samið fyrir Pál og ætti að flytja í keppninni í ár. Á lista Rásar 2 yfir þá þrjátíu lagahöfunda sem þjóðin vill að sendi inn lag í keppnina í ár er einmitt minnst á þetta samstarf. „Ég hef ekkert heyrt frá Jónsa og ekki heyrt þetta lag. Mér skilst að hann hafi gengið með þennan draum í maganum í tíu ár en meira veit ég ekki. “ Fram undan hjá Páli er risastór pakki sem inniheldur meðal annars DVD-disk með tónleikum hans í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt því efni sem hann hefur verið að vinna að síðan Silfursafnið kom út. „Mér finnst æðislegt að geta komið þessu öllu frá mér og byrjað að vinna að næstu poppplötu með hreint borð. Og vonandi kemur hún út fyrir jólin 2012.“- fgg
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira