KR-ingar leita að opinni rútu 29. september 2011 16:00 eins og í Katalóníu Svona gæti verið umhorfs í Vesturbæ Reykjavíkur ef KR-ingar finna réttan fararskjóta. Kristinn Kjærnested segir ýmsar hugmyndir vera á borðinu um sigurhátíð liðsins. „Menn hafa verið að kasta á milli sín hugmyndum um sigurhátíðina í vikunni," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. KR tryggði sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta, en fyrir er liðið ríkjandi bikarmeistari. Lokaumferðin í Pepsi-deild karla fer fram á laugardaginn, en þá munu Valur og KR eigast við á Hlíðarenda. Eftir leikinn verður mikið um dýrðir í Vesturbænum, en þar gengur sú saga að opin rúta verði leigð undir liðið líkt og tíðkast víða í íþróttaheiminum. Kristinn segir að sú hugmynd sé góð og viðurkennir að hún hafi verið rædd. „Þetta er ekki útilokað. Það á eftir að koma á óvart, hvernig þetta verður," segir hann og bætir við að íslenska veðráttan mætti vera eins og sú í Katalóníu þar sem þúsundir heimamanna hafa fagnað titlum Börsunga á þennan hátt. „Það verða þarna sætar konur og vel snyrtir karlar, þannig að það gæti orðið spes ef við keyrum með þau alla leið út á nes. Það er hins vegar þannig, að við gerum ekki ráð fyrir því að það verði mikið af öðrum Reykvíkingum sem vilja hylla okkur. Þó að ég viti að mörgum þykir miklu vænna um okkur en þeir vilja viðurkenna." KR-ingar fagna titlunum á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Liðið mætir þangað klukkan 21 og Kristinn segir það sé verið að sjóða saman dagskrána. „Það verður einhver hljómsveit og húllumhæ," segir hann. „Það hefur verið afar skemmtilegt, þegar sigrarnir hafa komið. Þá mæta strákarnir á svalirnar og stuðningsmennirnir eru á torginu og þeir eru kynntir og hylltir." - afb Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
„Menn hafa verið að kasta á milli sín hugmyndum um sigurhátíðina í vikunni," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. KR tryggði sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta, en fyrir er liðið ríkjandi bikarmeistari. Lokaumferðin í Pepsi-deild karla fer fram á laugardaginn, en þá munu Valur og KR eigast við á Hlíðarenda. Eftir leikinn verður mikið um dýrðir í Vesturbænum, en þar gengur sú saga að opin rúta verði leigð undir liðið líkt og tíðkast víða í íþróttaheiminum. Kristinn segir að sú hugmynd sé góð og viðurkennir að hún hafi verið rædd. „Þetta er ekki útilokað. Það á eftir að koma á óvart, hvernig þetta verður," segir hann og bætir við að íslenska veðráttan mætti vera eins og sú í Katalóníu þar sem þúsundir heimamanna hafa fagnað titlum Börsunga á þennan hátt. „Það verða þarna sætar konur og vel snyrtir karlar, þannig að það gæti orðið spes ef við keyrum með þau alla leið út á nes. Það er hins vegar þannig, að við gerum ekki ráð fyrir því að það verði mikið af öðrum Reykvíkingum sem vilja hylla okkur. Þó að ég viti að mörgum þykir miklu vænna um okkur en þeir vilja viðurkenna." KR-ingar fagna titlunum á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Liðið mætir þangað klukkan 21 og Kristinn segir það sé verið að sjóða saman dagskrána. „Það verður einhver hljómsveit og húllumhæ," segir hann. „Það hefur verið afar skemmtilegt, þegar sigrarnir hafa komið. Þá mæta strákarnir á svalirnar og stuðningsmennirnir eru á torginu og þeir eru kynntir og hylltir." - afb
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira